Hrikalega spennandi

Vá ég bara verð aðeins að ná úr mér spennunni og setjast við tölvuna og skrifa. Það er hálfleikur í leik Íslands og Úkraínu og staðan er 13-12 fyrir Ísland. Þvílík spenna, maður er bara með hnút í maganum. Ég er að reyna að vera yfirvegaður meðan ég horfi á leikinn því við Elísabet erum ein heima og ég vil ekki hræða árs gamalt barnið með stríðsöskrum. Annars hafa hraðupphlaupinn ekki verið að ganga upp og við erum búnir að missa boltann of oft úr höndunum í þeim tilraunum okkar. Áfram Ísland.......

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Jæja og svo þögn á blogginu að leik loknum!

Pétur Björgvin - http://pb.annall.is (IP-tala skráð) 22.1.2007 kl. 01:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband