19.3.2007 | 16:27
Vorhátíð - allir velkomnir!!
Já hér birtist smá auglýsing. Ef þú ætlar að leyfa barninu þínu að fara í sumarbúðir þá er Hólavatn rétti staðurinn. Engin spurning..... Hólavatn er málið....Frá mánudegi til föstudags....pökkuð dagskrá.... frábært umhverfi....flottir bátar....gott starfsfólk....góður matur....dýrmæt lífsreynsla.
Athugasemdir
Flott mál!
Pétur Björgvin, 19.3.2007 kl. 19:58
Þennan sama dag boðar Þingeyjarprófastsdæmi til þings á Húsavík um kirkjuna og samkynhneigð. Annars hefði verið gaman að koma.
Alli Már (IP-tala skráð) 20.3.2007 kl. 11:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.