4.3.2009 | 11:32
Senn vorar!
Það er nú einhvern veginn þannig að þegar það styttist í vorið þá kemur yfir mig þörf til að blogga. En því er ekki að neita að Facebook hefur tekið svolítið yfir þetta annars ágæta moggablogg. Hef nú ekki margt til málanna að leggja annað en það að með vorinu förum við að byggja á Hólavatni og þá verður sko gaman að vera til.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.